Getum viđ rétt úr kútnum?

 

Mikiđ er ég glađur í hjarta mínu yfir ţeirri lýđveldisumrćđu sem nú á sér stađ. Eitthvađ var ég ađ tuđa um svipuđ mál fyrir nokkrum misserum hér á ţessu bloggi og ţá einmitt ekki síst um ţau meginmál, sem nú eru ofarlega á baugi.

Ţráttfyrir allar hremmingar í stjórnmálum undanfariđ eigum viđ ţó ţetta til! Ég tel ţessa tíma vera mjög merkilega í stjórnmálasögu okkar. Viđ höfum gert okkur ađ athlćgi of veröld víđa međ stórbokkaskap, kunnáttuleysi, óskammfeilni og glćpsamlegri óţjóđhollustu í fjármálahestaatinu mikla; aflađ okkur algjörs vantrausts og niđurlćgingar. Ađ minni hyggju eru yfirstandandi ţjóđmálapćlingar hressandi mótvćgi viđ ţennan lamađa orđstýr, sem geti ögn gert okkur kleift ađ rétta úr bakinu og litiđ upplitsdjarfari framí heiminn úr óvćntri átt. Mér finnst sem mörg af okkar kannist ekki viđ ţađ og sumir vera jafnvel beinlýnis önugir og fúlir yfir ţví ađ raska eigi viđ stjórnarskránni, ţótt nokkuđ augljóst hljóti ađ vera ađ hún sé ekki gallalaus. Mér finnst í raun ađ hér sé ađ eiga sér stađ merkileg ţróun í skyndilegri almennri tjáningu um hvađa gildi skuli sitja efst í ţjóđarsáttmála um mennsku innan stýriramma landstjórnar. Deyfđin ( og jafnvel óttinn ) ađ láta soldiđ undan.

Ferliđ sem viđ erum ađ feta er í mínum augum spennandi. Ţátttaka svo margra og um leiđ pćlingar um alvörugildi í ţjóđmálum, ţjóđfundur og síđan ţjóđlagaţing, á eftir ađ verđa í minnum haft og afla sér orđstýrs útyfir landsteinanna, sem vonandi getur bćtt okkar rikti agnarögn.

Ekki veitir af.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband